Search
Sérfræðingar í rekstri upplýsingatæknikerfa

Ráðgjöf og þjónusta

Leyfðu okkur að stíga skrefið með þér.
VIÐ BYGGJUM Á REYNSLUNNI

.. og bjóðum upp á skotheldar lausnir

Þær lausnir sem við bjóðum upp á og þjónustum eru margreyndar og verðlaunaðar. Við sjáum um úttektir og skipulag á innri, sem ytri kerfum fyrirtækisins og hjálpum til við endurskipulagningu innri kerfa.
Doit er samstarfsaðili DropSuite og getur boðið upp á flottar lausnir fyrir Office 365.  Viðskiptavinir geta stjórnað sínu umhverfi og sparað bæði tíma og peninga með sjálfsafgreiðslu.
Doit er samstarfsaðili ConnectWise.  Með Connectwise getum við viðhaldið tölvukerfum fyrirtækja á hagkvæman hátt.  Viðskiptavinir Doit geta fengið aðgang inn á sitt umhverfi og sinnt einföldum aðgerðum.
Doit leggur áherslu á öryggismál.  Ein af lausnum Doit er að hafa eftirlit með Office umhverfi fyrirtækja og tryggja að stillingar uppfylli kröfur um öryggi.