Search

Office 365 afritun

Doit ráðgjöf
Doit í samstarfi við DropSuite býður upp á afritunarlausnir fyrir Office 365.
Kerfið er afar einfalt.  Notandi sér sjálfur um sitt umhverfi sé þess óskað.
Greitt er fyrir hvert netfang og innifalið er allt gagnamagn og ótakmörkuð geymsla.

  • Mail
  • Calendar
  • OneDrive
  • Teams
  • SharePoint
  • Shared Mailbox